Tak innréttingar

TAK innréttingar var stofnað árið 1990 og hefur verið í eign SS Byggir frá 2006.

TAK innréttingar smíða innréttingar og innihurðir á fullkomnu verkstæði. Brautir og lamir eru með ljúflokun frá Blum.